Vertu með í Móa&Mía
fjölskyldunni
Safnaðu punktum fyrir
hverja vöru sem þú verslar
Þú getur unnið þér inn afslátt,
inneign & fría heimsendingu
Donsje

Haust & vetrarfatnaður

Write To Me

Minningabækurnar frá WRITE TO ME varðveita allar dýrmætu minningarnar um barnið þitt frá meðgöngu og fram eftir aldri. Bækurnar hafa að geyma vel skipulagðar blaðsíður til þess að fylla inn í ásamt plássi fyrir myndir. Þær koma í fallegum og ljúfum litum og sóma sér vel uppi í hillu og á borði.

Ný vörumerki

Bink Bundgaard Donsje Doona Little Lights Write To Me

Little Lights

Fallegu lamparnir frá LittleLights eru handgerðir úr gegnheilli furu og handmálaðir. Fjarstýring með dimmi og tímastillingu fylgir með sem gerir lampana að hinu fullkomna næturljósi. Ímyndunarafl barnanna vaknar með litríkri og heillandi hönnun LittleLights 🦢

Little Lights

Fallegu lamparnir frá LittleLights eru handgerðir úr gegnheilli furu og handmálaðir. Fjarstýring með dimmi og tímastillingu fylgir með sem gerir lampana að hinu fullkomna næturljósi. Ímyndunarafl barnanna vaknar með litríkri og heillandi hönnun LittleLights 🦢

SUMARÚTSALA

30% afsláttur af fatnaði og sumardóti!

Skoða

Tiba+Marl

Skiptitaska Bakpoki | Elwood

24.990kr.

Skoða

Skiptitaska Bakpoki | Elwood

24.990kr.

Skoða

Skiptitaska | Raf Holdall

22.990

Skoða

Skiptitaska | Raf Holdall

22.990

Skoða

Skiptitaska | Inka Buggy Organiser

9.990kr.

Skoða

Skiptitaska Bakpoki | Kaspar Black

24.990kr.

Skoða

Taska | Sumi Puffy Tote

22.990kr.

Skoða

Burðapoki | Isara For T+M Leopard

25.990kr.

Skoða

Föt

Bobo Choses Bow&Bo Rylee+Cru Mini Me

Nobodinoz

Bow&Bo

Fatnaður fyrir alla fjölskylduna

Mömmur

Skoða

MiniMe

Skoða

Pabbar

Skoða

Bleyju Caddy

Gamcha

Hér getur þú skoðað alla fallegu óróana frá Gamcha sem eru handunnir í Nepal. Ómissandi fyrir barnaherbergið!

Um okkur

Það hefur verið draumur hjá okkur vinkonunum í nokkur ár að opna saman barnabúð. Við höfum alla tíð haft áhuga á tísku og hönnun og þegar við eignuðumst stelpurnar okkar Matteu Móu og Melrós Míu með árs millibili fórum við mikið að spá í barnavörum. Við höfum báðar búið erlendis um árabil og kynnst ýmsum barnavörumerkjum sem okkur langaði að kynna á Íslandi. Öll vörumerkin eru vandlega valin með gæði og þægindi í fyrirrúmi fyrir bæði börn og foreldra. 

Nú er draumurinn orðinn að veruleika og við erum ótrúlega þakklátar fyrir frábærar viðtökur. Vonum við að þið elskið vörurnar jafn mikið og við! 

Hlökkum til að bæta við stækkandi vöruúrval hjá okkur næstu vikur og mánuði og hvetjum ykkur til að fylgjast vel með.

Alexandra & Móeiður

Instagram