Um Móa&Mía

Eigandi Móa&Mía er Alexandra Helga Ívarsdóttir.
Alexandra hefur lengi haft brennandi áhuga á tísku og innanhúshönnun og færðist sá áhugi yfir á barnavörur þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni árið 2020. Mikil áhersla er lögð á gæði og fallega og tímalausa hönnun fyrir mikilvægasta fólkið í lífinu okkar. 
Stofnendur Móa&Mía eru vinkonurnar Alexandra og Móeiður Lárusdóttir og er verslunin nefnd eftir dætrum þeirra. Eftir að hafa búið erlendis um árabil langaði þeim að koma með ný og spennandi vörumerki inn á markaðinn.
Móa&Mía byrjaði sem netverslun sumarið 2022 og opnar nú glæsilega verslun í haust í Ármúla 40 eftir frábærar viðtökur.